Heimsóknir í Skólaþing
Sem stendur er ekki hægt að bóka heimsóknir.
Til að hægt sé að halda þing verða minnst 12 nemendur að taka þátt og í mesta lagi 32. Heimsóknir í Skólaþing er skólum að kostnaðarlausu.
Staðsetning
Skólaþing er lokað vegna flutninga.
Nýtt og endurbætt Skólaþing verður opnað í kjallara Skúlahúss við Kirkjustræti 4 á fyrri hluta árs 2025.