Heimsóknir í Skólaþing

Til að hægt sé að halda þing verða minnst 12 nemendur að taka þátt og í mesta lagi 32. Heimsóknir í Skólaþing er skólum að kostnaðarlausu.

Bóka

Staðsetning

Skólaþingið er til húsa í Austurstræti 8-10 en inngangur er frá Austurvelli. Læsanlegir skápar fyrir föt og töskur eru á staðnum.

Sjá á korti